fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Buffon er mættur aftur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 19:02

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianlugi Buffon er búinn að skrifa undir hjá Parma í Serie B á Ítalíu. Fabrizio Romano greindi frá þessu fyrir stuttu.

Buffon hóf ferilinn hjá Parma en fór svo til Juventus fyrir 26 árum síðan. Hann hefur leikið með Juventus alla tíð síðan, fyrir utan stutt stopp hjá Paris Saint-Germain frá 2018 til 2019.

Parma féll úr Serie A á síðustu leiktíð og leikur því í næstefstu deild á þeirri næstu. Buffon mun freista þess að hjálpa liðinu að komast aftur upp.

Þessi ítalski markvörður, sem er orðinn 43 ára, fékk einnig tilboð frá fleiri félögum. Eitt af þeim var tyrkneska stórliðið Besiktas. Honum þótti þó verkefnið hja Parma spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn