fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Svakalegt innkast Sveindísar – ,,Mögulega það lengsta sem ég hef séð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 18:45

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir getur kastað boltanum langt inn á teig er hún tekur innköst. Það getur skapað ansi hættulegar stöður fyrir andstæðinginn. Hún tók einmitt eitt slíkt innkast í vináttulandsleik gegn Írlandi í gær.

Ísland vann leikinn í gær 2-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gerðu mörkin í seinni hálfleik.

Það var í fyrri hálfleik sem Sveindís tók innkastið sem um ræðir. Þá kastaði hún boltanum inn í markteig Írlands og gott betur.

Lucas Arnold vakti athygli á þessu á Twitter og skrifaði ,,Mögulega lengsta innkast sem ég hef séð frá Sveindísi Jane Jónsdóttur.“ 

Myndband af innkastinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt