fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 17:57

Marko Arnautovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki sigraði Norður Makedóníu í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í C-riðli mótsins. Leikið var í Rúmeníu.

Stefan Lainer kom Austurríki yfir á 18. mínútu eftir fyrirgjöf frá Marcel Sabitzer.

Reynsluboltinn Goran Pandev jafnaði fyrir Makedóna tíu mínútum síðar. Þetta var þeirra fyrsta mark á stórmóti, enda þeirra fyrsti leikur á slíku. Staðan í hálfleik var 1-1.

Michael Gregoritsch kom Austurríkismönnum yfir á nýjan leik á 78. mínútu eftir fyrirgjöf frá David Alaba.

Marko Arnautovic innsiglaði svo 3-1 sigur Austurríkis á í lok leiksins. Hann lék þá á markvörðinn og skoraði í autt markið.

Þessi lið eru í riðli með Hollandi og Úkraínu. Þau leika innbyrðis klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári