fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Segja Arsenal hafa boðið í leikmann Betis – Þurfa að reiða fram mun hærri upphæð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 13:55

Nabil Fekir (lengst til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal eru í viðræðum um að sækja Nabil Fekir, sóknarsinnaðan miðjumann hjá Real Betis á Spáni. Þetta segir spænski miðillinn AS. 

Samkvæmt miðlinum hefur Arsenal þegar boðið í leikmanninn. Því boði var hins vegar hafnað fljótt þar sem Betis vill mun hærri fjárhæð. Það kemur þó ekki fram hver upphæðin var.

Þrátt fyrir að Betis hafi hafnað fyrsta tilboði í þennan 27 ára gamla leikmann þá halda viðræður félaganna áfram.

Arsenal er í leit að manni sem getur leikið framarlega á miðjunni. Þeim mistókst að landa Emiliano Buendia frá Norwich á dögunum. Aston Villa hreppti hann að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið