fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri vann mikilvægan sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í 6. umferð Lengjudeildar karla í dag.

Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum yfir skömmu fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik var 1-0.

Luke Rae bætti svo við öðru marki um miðjan seinni hálfleik. Aftureldingu tókst að minnka muninn þegar lítið lifði leiks með marki Pedro Vazquez af vítapunktinum. Nær komust Mosfellingar þó ekki. Lokatölur fyrir vestan urðu 2-1, heimamönnum í vil.

Vestri er komið með 9 stig og er í fimmta sæti deildarinnar eftir umferðirnar sex.

Afturelding er í níunda sæti með 5 stig. Þeir eru stigi fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn