fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía vann öruggan sigur á Tyrklandi í fyrsta leik Evrópumótsins. Leikið var í Rómarborg.

Ítalska liðið var með yfirhöndina í fyrri hálfleik, var miklu betra en náði nó ekki að búa sér til nægilega góð færi. Þá lá tyrkneska liðið til baka án þess að komast nálægt því að gera sig líklegt fram á við. Staðan í hálfleik var markalaus.

Ítalir fundu þó fyrsta markið á 53. mínútu. Þá skoraði Merih Demiral sjálfsmark er hann stýrði fyrirgjöf Domenico Berardi í eigð net.

Yfirburðir Ítala héldu áfram og Ciro Immobile tvöfaldaði forystu þeirra á 66. mínútu. Hann fylgdi þá eftir skoti Leonardo Spinazzola og skoraði.

Lorenzo Insigne skoraði svo þriðja mark lærisveina Roberto Mancini eftir sendingu frá Immobile. Lokatölur 3-0.

Sterk byrjun hjá Ítalíu sem er þá komið með þrjú stig á töfluna í A-riðli. Sviss og Wales eru einnig í riðlinum. Þau leika á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“