fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Þolir ekki konur sem sækjast í frægð og frama í gegnum eiginmenn sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski fyrrum stjarna þýska landsliðsins og Arsenal þolir ekki eiginkonur fótboltamanna og segir þær eltast við frægð og frama í gegnum eiginmenn sína.

´Wags´eins og ensk götublöð kalla konur knattspyrnumanna eru oft áberandi og eru þær oftar en ekki mjög vinsælar á samfélagsmiðlum.

„Flestar eiginkonur leikmanna fara verulega í taugarnar á mér,“ sagði Podolski sem er í dag 36 ára gamall.

Hann segir að oftast sé um að ræða konur sem enginn þekkir en þær sækist svo í athygli. „Þú þekktir ekki flestar af þessum konum áður en þær kynntust knattspyrnumanni, þær byrja síðan að vera mjög áberandi í gegnum samfélagsmiðla.“

Eiginkona Podolski er ekki mikið fyrir athygli. „Podolski fjölskyldan gerir þetta á annan hátt og við erum glöð með það,“ sagði þessi fyrrum framherji Arsenal sem í dag leikur með Antalyaspor í Tyrklandi.

„Eiginkona mín hefur engan áhuga á því að markaðssetja sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila