fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Mourinho velur byrjunarlið enska landsliðsins – Kaldar kveðjur á leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 10:30

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma verður í stól sérfræðings hjá enskum miðlum nú þegar Evrópumótið er að fara af stað.

Mourinho þurfti að stilla upp byrjunarliði eins og hann myndi hafa það hjá enska liðinu gegn Króatíu á sunnudag.

Mourinho myndi hvorki spila Luke Shaw eða Marcus Rashford sem hann þjálfaði hjá Manchester United en Mourinho þoldi ekki Shaw á þeim tíma. „Ég myndi alltaf velja Ben Chilwell í vinstri bakvörð, ég þyrfti ekki að hugsa mig tvisvar um. Ég hugsaði ekkert út í Luke Shaw, hann átti fínt tímabil og hefur bætt sig andlega og líkamlega,“ sagði Mourinho.

Jordan Henderson er enn að ná fyrri styrk eftir meiðsli og þá eru engar líkur á því að Harry Maguire verði leikfær.

Mourinho myndi henda Marcus Rashford á bekkinn og spila Mason Mount, Jack Grealish og Phil Foden fyrir aftan Harry Kane. Mourinho myndi henda Dean Henderson í markið á kostnað Jordan Pickford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila