fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Finnst lyktin af bjór vond en gæti fengið sér einn sopa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 11:03

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður West Ham og enska landsliðsins ætlar að fá sér sinn fyrsta bjór á lífsleiðinni ef England vinnur Evrópumótið í sumar.

Rice smakkar áfengi en hefur aldrei fengið sér bjór, honum finnst lyktin af slíkum drykk ekki góð.

Englendingar gætu slegið í gegn í sumar en væntingarnar eru miklar, það gæti orðið þeim að falil eins og svo oft áður.

„Ég hef aldrei fengið mér bjór, ég er 22 ára gamall. Það er sannleikurinn, ég hef aldrei fengið mér bjór,“ sagði Rice.

„Ég drekk ekki mikið, en bjór? Nei. Mér finnst lyktin vond svo ég hef aldrei viljað fá mér.“

Hann lofar því að smakka bjór ef England vinnur EM. „Ég mun prófa það en ég mun líklega bara frussa honum út um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met