fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sæll og glaður með 65 milljónir á viku – Ætlar að endurheimta sætið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea launahæsti leikmaður Manchester United er ekkert að velta því fyrir sér að yfirgefa félagið í sumar eins og sögusagnir hafa verið á kreiki um.

De Gea er með 375 þúsund pund á viku eða 65 milljónir íslenskra króna. Hann er sáttur með launapakki sinn og ætlar ekki að fara.

Í enskum blöðum kemur fram að De Gea ætli sér að vinna sæti sitt í byrjunarliðinu til baka, hann er vongóður um að það takist.

Ole Gunnar Solskjær stjóri liðsins fór að treysta á Dean Henderson undir lok mótsins og þurfti De Gea að setjast á bekkinn.

De Gea hefur ekki verið í sínu besta formi síðustu mánuði en hann hefur verið í tíu ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila