fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Lét aflita hárið og vekur það mikla athygli – Fyrirmyndin er umdeildur maður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden leikmaður Manchester City hefur látið aflita hárið á sér í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst í vikunni.

Þessi magnaði 21 árs gamli leikmaður verður í stóru hlutverki hjá enska landsliðinu í sumar.

Foden lét aflita á sér hárið og hefur það vakið mikla athygli, er hann sagður feta sömu fótspor og Paul Gascoigne gerði á Evrópumótinu árið 1996.

Gazza aflitaði hárið á sér fyrir mótið en hann er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem England hefur átt. Hann hefur hins vegar verið umdeildur að ferli loknum og háð erfiða baráttu við bakkus.

Foden gæti fetað í fótspor Gazza innan vallar en utan vallar virðist hann öllu rólegri, þrátt fyrir heimskupör í Reykjavík á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Í gær

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“