fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Pepsi-Max deildin: Víkingar stálu stigi gegn Valsmönnum í uppbótartíma

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 21:53

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Víkingum í 7. umferð Pepsi-Max deildar karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Valsmenn byrjuðu leikinn af krafti en smám saman fóru Víkingar að taka yfir og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Staðan var markalaus í hálfleik.

Kaj Leo braut ísinn og skoraði stórkostlegt mark þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Víkingar sóttu stíft eftir markið og fengu nokkur góð færi til þess að jafna. Það tókst loksins á lokamínútu uppbótartímans þegar Nikolaj Hansen náði að koma boltanum í netið.

Valsmenn eru enn á toppi deildarinnar með 16 stig en Víkingar eru í 2. sæti með 15 stig.

Valur 1 – 1 Víkingur
1-0 Kaj Leo í Bartalsstovu (´56)
1-1 Nikolaj Hansen (´94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu