fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vináttulandsleikir: Stórsigrar Þýskalands og Færeyja

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var þremur vináttulandsleikjum að ljúka. Þýskaland sigraði Lettland stórt, Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli og Færeyjar unnu Liechtenstein.

Þjóðverjar voru afar sannfærandi gegn Lettum í kvöld og unnu 7-1 sigur. Gosens braut ísinn á 19. mínútu og þá opnuðust flóðgáttir og var staðan 5-0 í hálfleik. Þjóðverjar slökuðu aðeins á í seinni, skoruðu tvö og fengu eitt á sig. Þýskaland hefur leik gegn Frökkum 15. júní á EM.

Þýskaland 7 – 1 Lettland
1-0 Gosens (´19)
2-0 Gundogan (´21)
3-0 Muller (´27)
4-0 Ozols (´39)
5-0 Gnabry (´45)
6-0 Werner (´50)
6-1 Saveljevs (´75)
7-1 Sané (´76)

Færeyjar voru einnig afar sannfærandi gegn Liechtenstein og unnu öruggan 5-1 sigur. Göppel kom Liechenstein yfir í leiknum en Olsen jafnaði nokkrum mínútum síðar. Eftir það var aldrei spurning hvernig þetta færi og bættu Færeyingar fjórum mörkum við.

Færeyjar 5 – 1 Liechtenstein
0-1 Göppel (´19)
1-1 K. Olsen (´23)
2-1 Hendriksson (´38)
3-1 Hendriksson (´41)
4-1 K. Olsen (´65)
5-1 Davidsen (´79)

Andorra 0 – 0 Gíbraltar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum