fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Launin hækka um 700 milljónir á ári

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gini Wijnaldum miðjumaður Liverpool er á barmi þess að skrifa undir hjá PSG, allt benti til þess að hann væri á leið til Barcelona.

Samningur Wijnaldum við Liverpool er á enda í lok mánaðarins og því er honum frjálst að semja við annað félag.

Wijnaldum hafði um langt skeið verið í viðræðum við Barcelona sem bauð honum svipuð laun og hann hafði hjá Liverpool.

Hjá Liverpool þénaði hollenski miðjumaðurinn 800 milljónir króna á ári fyrir skatt. Í Frakklandi mun hann hins vegar þéna 1,5 milljarð íslenskra króna eftir skatt.

Sæmileg launahækkun en PSG lagði mikla áherslu á að krækja í Wijnaldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu