fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Van Dijk mun fylgja hollenska landsliðinu á EM

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 11:15

Van Dijk á leik Hollendinga og Skotlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk fer með hollenska landsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu en þó í öðru hlutverki en sem spilandi leikmaður.

Van Dijk hefur ekki spilað leik síðan í Október 2020 þegar hann meiddist illa á hné eftir ljóta tæklingu frá Jordan Pickford, markmanni Everton.

Holland hefur nú leitað til Van Dijk, sem hefur verið fyrirliði landsliðsins frá 2018, og mun kappinn vera með liðinu þegar það lýkur undirbúningi sínum fyrir EM og á mótinu sjálfu.

Van Dijk sást á bekknum í æfingaleik Hollendinga gegn Skotlandi í vikunni. De Boer, þjálfari Hollendinga hafði þetta að segja um Van Dijk:

„Virgil er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið og hefur spilað stórt hlutverk í að hvetja strákana áfram síðustu ár,“ sagði De Boer á blaðamannafundi.

„Liðið elskar nærveru hans.“

Van Dijk spilaði fyrst fyrir Holland árið 2015 og hefur leikið 38 landsleiki. Hann hefur aldrei tekið þátt á stórmóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd