fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

James sendir Solskjær skýr skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James, vængmaður Manchester United, segist eiga nóg inni. Hann gæti færst aftar í goggunarröðina hjá liðinu, takist því að styrkja sig í sumar.

James spilaði aðeins 15 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði þrjú mörk.

Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið sterklega orðaður við Man Utd undanfarið. Komi hann til félagsins yrði spiltími James enn takmarkaðri. Þá fékk enska liðið Amad Diallo frá Atalanta í janúar.

James, sem kom til Man Utd frá Swansea sumarið 2019, segist eiga eftir að sýna mun meira.

,,Ég er að læra. Ég horfi á frammistöðu mína í hverjum einasta leik og á hverri einustu leiktíð. Það skiptir ekki máli hvort ég spili eða ekki, ég er alltaf að læra. Fyrir mér þá er ég ekki næstum því kominn þangað sem ég get farið og mig langar bara að halda áfram að bæta mig,“ sagði James.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar