fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

James sendir Solskjær skýr skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James, vængmaður Manchester United, segist eiga nóg inni. Hann gæti færst aftar í goggunarröðina hjá liðinu, takist því að styrkja sig í sumar.

James spilaði aðeins 15 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði þrjú mörk.

Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið sterklega orðaður við Man Utd undanfarið. Komi hann til félagsins yrði spiltími James enn takmarkaðri. Þá fékk enska liðið Amad Diallo frá Atalanta í janúar.

James, sem kom til Man Utd frá Swansea sumarið 2019, segist eiga eftir að sýna mun meira.

,,Ég er að læra. Ég horfi á frammistöðu mína í hverjum einasta leik og á hverri einustu leiktíð. Það skiptir ekki máli hvort ég spili eða ekki, ég er alltaf að læra. Fyrir mér þá er ég ekki næstum því kominn þangað sem ég get farið og mig langar bara að halda áfram að bæta mig,“ sagði James.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur