fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Tveir öflugir í teymi Stöð 2 Sport fyrir Evrópumótið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 20:00

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson verða aðal sérfræðingar Stöðvar 2 Sport í kringum Evrópumót landsliða. Greint var frá þessu í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag.

Báðir þjálfuðu þeir knattspyrnulið erlendis nýlega. Ólafur var aðalþjálfari hjá Esbjerg í Danmörku og Freyr aðstoðarþjálfari hjá Al Arabi í Katar. Reynsla þeirra úr boltanum mun án efa nýtast vel í starfi sérfræðinga.

EM hefst á föstudaginn og verða allir leikir mótsins í beinni á Stöð 2 Sport. Helena Ólafsdóttir og Guðmundur Benediktsson munu stýra umfjöllun um keppnina á stöðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli