fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Trippier farinn að skoða húsnæði í Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 17:30

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt The Athletic er Kieran Trippier, hægri bakvörður Atletico Madrid, farinn að skoða húsnæði nálægt Old Trafford í Manchester. Manchester United er sagt vilja fá inn bakvörð til þess að veita Aaron Wan-Bissaka samkeppni.

Trippier, sem er þrítugur, hefur staðið sig vel á Spáni og leikið 68 leiki með Atletico. Hann varð spænskur meistari með liðinu á dögunum. Hann er hluti af enska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið á næstu dögum.

Sjálfur hefur leikmaðurinn áhuga á að fara aftur til Englands. Hann lék með Tottenham þar til hann fór til Atletico árið 2019.

Man Utd gæti fengið leikmanninn fyrir um 10 milljónir punda. Atletico vill fá pening í kassann vegna þeirra áhrifa sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á félagið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins