fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ingibjörg og Amanda í sigurliði – Guðbjörg á bekknum í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 15:41

Ingibjörg Sigurðardóttir í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Valarenga vann sigur í sínum leik en Arna-Björnar tapaði.

Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn fyrir Valarenga í 1-2 sigri á Kolbotn. Amanda Andradóttir kom inn á sem varamaður í lok leiks.

Lið þeirra er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Guðbjörg Gunnarsdóttir var á varamannabekk Arna-Björnar í 0-2 tapi gegn Rosenborg.

Lið hennar er enn án stiga eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli