fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegt mark Þjóðverja á Evrópumóti U-21

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 16:30

Leikmenn Þjóðverja fagna í leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U-21 árs landslið Þjóðverja skoraði magnað liðsmark gegn Hollendingum í undanúrslitum Evrópumótsins á fimmtudag.

Þjóðverjar unnu leikinn 2-1. Florian Wirtz skoraði bæði mörk liðsins.

Það var fyrra mark hans sem vakti athygli. Það kom strax á fyrstu mínútu leiksins. Lið Þjóðverja lék boltanum þá afar vel á milli sín eftir að hafa tekið miðju sem lauk með því að Wirtz skoraði eftir fjórtán sendingar innan liðsins. Lukas Nmecha átti fyrirgjöfina. Afgreiðslan sjálf var einkar glæsileg.

Þýskaland mætir Portúgal í úrslitaleik Evrópumóts u-21 árs liða á morgun.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar