fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Berglind spilaði allan leikinn í tapi – Lið hennar lýkur keppni á botni deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 14:40

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Le Havre í tapi gegn Soyaux í lokaumferð efstu deildar Frakklands.

Anais Dumont skoraði tvö marka Soyaux og Vanessa Gregoire eitt í 3-0 sigri.

Bæði lið fengu svo eitt rautt spjald á haus í uppbótartíma leiksins.

Berglind Björg og stöllur ljúka tímabilinu neðstar í deildinni með 8 stig eftir 22 leiki. Tólf lið eru í deildinni í heild. Le Havre endar 9 stigum frá öruggu sæti.

Það er því ljóst að Le Havre mun leika í B-deild Frakklands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar