fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ítrekar að þetta sé ekki búið hjá Gareth Bale

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Gareth Bale leggi skóna á hilluna eftir Evrópumót landsliða í sumar. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Bale, sem er í eigu Real Madrid, var á láni hjá Tottenham á síðustu leiktíð. Hann var lengi í gang en skoraði þó 11 mörk í 20 leikjum fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Hann mun nú snúa aftur til Madrídar. Samband Bale við Zinedine Zidane var alls ekki talið gott en sá síðarnefndi hætti þjálfun Real fyrir stuttu. Carlo Ancelotti er tekinn við og því gæti horft til bjartari vegar fyrir velska landsliðsmanninn. Ancelotti mun ræða við Bale um framtíðina á næstunni.

Leikmaðurinn er á leið á EM með Wales í sumar. Einhverjir orðrómar voru um að hann myndi svo leggja skóna á hilluna eftir mótið en svo verður ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni