fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Mourinho setur pressu á Englendinga – ,,Verður að vera núna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 13:59

Mynd / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho segir að enska landsliðið verði að gera allt til þess að vinna Evrópumótið í sumar. Portúgalinn fjallar um EM fyrir The Sun. 

England hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Í ár virðist þó möguleikinn vera til staðar. Liðið mun leika alla leikina í riðlakeppninni á heimavelli og fari þeir alla leið þá eru undarúslitaleikirnir og úrslitaleikur mótsins spilaðir á Wembley. Þá er leikmannahópurinn sterkur.

,,Riðlakeppnin verður á heimavelli. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn verða á heimavelli. Það verður að vera núna,“ var á meðal þess sem Mourinho skrifaði um enska landsliðið.

England er í riðli með Skotlandi, Tékklandi og Króatíu á mótinu. EM hefst þann 11. júní.

,,Þeir þurfa að leggja allt í sölurnar núna,“ bætti Mourinho við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar