fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Conte tekur líklega ekki við Spurs – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og staðan er í dag mun Antonio Conte ekki verða nýr knattspyrnustjóri Tottenham. Fabrizio Romano greinir frá.

Conte hætti sem knattspyrnustjóri Inter Milan á dögunum vegna fjárhagsörðuleika félagsins. Umræðan síðustu daga hefur verið á þann veg að hann sé líklegastur til þess að taka við Tottenham. Nú er hins vegar útlit fyrir að svo verði ekki. Ítalinn er ekki sannfærður um að verkefnið framundan hjá félaginu sé nógu spennandi og er hann ekki hrifinn af öllu því starfsfólki sem hann myndi vinna með. Þá er einnig talað um stórt bil frá launakröfum hans og þess sem Tottenham er tilbúið til þess að bjóða honum.

Annars er það að frétta af Lundúnaliðinu að Fabio Paratici, yfirmaður íþróttamála hjá Juventus, virðist vera að taka við svipaðri stöðu hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins