fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Grealish hefur sokkana lágt niðri

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, hefur útskýrt af hverju hann hefur sokkana ávalt lágt niðri á meðan hann spilar.

Sokkar leikmannsins ná ekki upp fyrir kálfa í leikjum og hefur það vakið athugli síðustu ár. Hann segir það vera þar sem hann er hjátrúarfullur.

,,Auðvitað eiga sokkarnir að fara upp fyrir kálfana,“ sagði Grealish í viðtali. ,,Eitt árið þá minnkuðu sokkarnir mínir í þvottinum, þeir komust ekki hærra. Það ár spilaði ég mjög vel. Þetta er því hjátrú hjá mér. Ég ætla að halda þessu áfram því ég hef staðið mig vel,“ bætti hann við.

Fólk hefur stundum velt því fyrir sér hvort að Grealish sé yfirhöfuð með legghlífar. Það virðist vera lítið pláss fyrir þær. Hann setur þær þó vissulega á sig. Þær eru litlar, einhvers staðar á milli barna- og fullorðinsstærðar. ,,Það er líka hjátrú því ég hef gert þetta allt mitt líf,“ sagði Grealish um legghlífarnar.

Grealish hefur áður vakið athygli vegna hjátrúar. Árið 2019 fór hann upp úr ensku Championship-deildinni með Villa í handónýtum takkaskóm, þar sem hann hafði spilað vel í þeim áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea