fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Tottenham undir stjórn Conte?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júní 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að reyna að landa Antonio Conte til að taka við þjálfun liðsins en viðræður eru sagðar á lokastigi.

Conte hefur góða reynslu af Englandi þar sem hann gerði Chelsea að enskum meisturum áður en hann tók við Inter og vann Seriu A með liðið.

Conte sagði upp hjá Inter skömmu eftir þann frækna sigur vegna fjárhagsörðugleika hjá Inter. Ef Conte tekur við vill hann fá að styrkja Tottenham.

Ensk blöð telja að Conte geti sannfært Harry Kane um að vera áfram hjá félaginu en Conte ku vilja tvo varnarmenn. Er hann sagður horfa til Milan Skriniar sem var hjá honum hjá Inter. Joachim Andersen sem er samningsbundinn Lyon kemur einnig til greina.

Þá vill Tottenham styrkja misvæði sitt og fá Marcel Sabitzer miðjumann Leipzig. Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út undir stjórn Conte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina