fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Einn sá virtasti segir Chelsea horfa til leikmanns Spánarmeistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez gæti farið frá Atletico Madrid í sumar. Chelsea og Bayern Munchen eru bæði áhugasöm. Fabrizio Romano, einn fremsti blaðamaður heims er kemur að félagaskiptum knattspyrnumanna, greinir frá.

Saul, sem er 26 ára gamall miðjumaður, lék 33 leiki fyrir Atletico á síðustu leiktíð í La Liga. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hann missti sæti sitt í liðinu á seinni hluta leiktíðarinnar og gæti því verið opinn fyrir nýrri áskorun.

Hvorki Chelsea né Bayern hafa boðið í hann enn sem komið er og samkvæmt Romano er kapphlaupið galopið.

Ítalski blaðamaðurinn segir einnig frá því að Atletico horfi til Rodrigo de Paul, hjá Udinese, sem hugsanlegan arftaka Saul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Í gær

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Í gær

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum