fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnumaðurinn og eiginkonan leigðu svakalegt sumarhús – Nóttin á rúmar 600 þúsund krónur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 18:30

Cedric Soares og eiginkona hans, Filipa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares, leikmaður Arsenal og eiginkona hans, Filipa, eru mætt til Maldíveyja þar sem þau munu eyða hluta af sumarfríi sínu í svakalegum lúxus. Soares var ekki valinn í landsliðshóp Portúgala fyrir Evrópumótið sem hefst á næstunni og getur því leyft sér að slaka á á næstunni.

Bakvörðurinn, sem á 34 landsleiki fyrir Portúgal, er á eftir Joao Cancelo og Nelson Semedo í goggunarröðinni hjá landsliðinu. Hann getur þó huggað sig við það að það stefnir í ansi notalegt sumarfrí með eiginkonunni. Þau hafa nefnilega tekið á leigu hús á Maldíveyjum þar sem leigan er á rúmar 600 þúsund krónur á dag.

Þar hafa þau aðgang að einkaströnd, bar, sauna, tveimur sundlaugum, kvikmyndasal utandyra og fleiru.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af þessu fallega sumarhúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum