fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnumaðurinn og eiginkonan leigðu svakalegt sumarhús – Nóttin á rúmar 600 þúsund krónur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 18:30

Cedric Soares og eiginkona hans, Filipa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares, leikmaður Arsenal og eiginkona hans, Filipa, eru mætt til Maldíveyja þar sem þau munu eyða hluta af sumarfríi sínu í svakalegum lúxus. Soares var ekki valinn í landsliðshóp Portúgala fyrir Evrópumótið sem hefst á næstunni og getur því leyft sér að slaka á á næstunni.

Bakvörðurinn, sem á 34 landsleiki fyrir Portúgal, er á eftir Joao Cancelo og Nelson Semedo í goggunarröðinni hjá landsliðinu. Hann getur þó huggað sig við það að það stefnir í ansi notalegt sumarfrí með eiginkonunni. Þau hafa nefnilega tekið á leigu hús á Maldíveyjum þar sem leigan er á rúmar 600 þúsund krónur á dag.

Þar hafa þau aðgang að einkaströnd, bar, sauna, tveimur sundlaugum, kvikmyndasal utandyra og fleiru.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af þessu fallega sumarhúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins