fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Allt varð vitlaust í Mosfellsbænum í gær – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júní 2021 08:57

Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að það hafi soðið all hressilega upp úr í Mosfellsbænum í gær. Þar mættust Afturelding og Fjölnir í Lengjudeild karla. Elmar Kári kom Aftureldingu yfir eftir aðeins 7 mínútur. Georg Bjarnason tvöfaldaði forystuna á 65. mínútu. Þá vöknuðu Fjölnismenn og minnkaði Valdimar Ingi muninn á 86. mínútu og Jóhann Árni jafnaði nokkrum mínútum síðar og tryggði Fjölni 1 stig úr leiknum.

Mark Jóhanns Árna kom úr mjög umdeildri vítaspyrnu en annan leikinn í röð telja Mosfellingar að brotið sé á sér.

Stuðningsmenn Aftureldingar voru ansi reiðir í leikslok og sungu til dómarans. „Dómarinn fær rothögg,“ sungu stuðningsmenn Afturelding sem eru kallaðir Rothöggið.

Afturelding er í 9. sæti, stigi fyrir ofan Þróttara á meðan Fjölnismenn sitja sáttir í 2. sæti deildarinnar.

Hegðun stuðningsmanna Aftureldingar má sjá hér að neðan en leikurinn verður krufin til mergjar á mánudag, í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbruat.

„Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum,“ skrifaði Elvar Geir Magnússon ritsjtóri Fótbolta.net og birti myndbandið hæér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands