fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Kleip ítrekað í rassgatið á Jökli: „Ótrú­lega skrítið því hann hætti því ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júní 2021 08:25

Jökull ræðir sín mál Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jökull Andrésson markvörður Reading er í áhugaverðu og skemmtilegu viðtali við Morgunblaðið í dag. Jökull er í æfingahópi U21 árs landsliðsins sem æfir þessa dagana.

Jökull er í eigu Reading sem leikur í næst efstu deild en á þessu tímabili var hann lánaður til Ex­eter og Mor­ecam­be sem leika í neðstu deild þar í landi.

Jökull fékk mikið lof fyrir frammistöðu sínar en hann naut þess að spila í þessari neðstu deild þó margt væri skrýtið. „Þú finn­ur að topp 6-8 liðin reyna að spila fót­bolta en rest­in af liðunum spark­ar bara fram og reyna að vera leiðin­leg við mark­mann­inn,“ sagði Jökull við Morgunblaðið.

Eitt af því sem Jökli í opna skjöldu var þegar karlmaður og andstæðingur hans fór að káfa á rassi hans.

„Það var einn sem var alltaf að klípa í rass­inn á mér. Það var ótrú­lega skrítið því hann hætti því ekki. Svo reyndi hann að taka mark­manns­hansk­ana af mér. Maður upp­lifði rosa­lega marga hluti þarna sem maður hef­ur aldrei gert áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“