fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

EM U21 – Þýskaland mætir Portúgal í úrslitum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er það ljóst að Portúgal mætir Þýskalandi í úrslitaleik Evrópumóts U-21 landsliða. Rétt í þessu lauk leik Hollands og Þýskalands og þar hafði Þýskaland betur með tveimur mörkum gegn einu.

Hinn ungi og bráðefnilegi Florian Wirtz, fæddur árið 2003, var á eldi í byrjun leiks og var búinn að koma Þjóðverðum 2-0 yfir eftir aðeins átta mínútna leik. Fyrra markið kom eftir aðeins 29 sekúndur. Schuurs minnkaði muninn á 67. mínútu og þar við sat.

Holland 1 – 2 Þýskaland
0-1 Wirtz (´1)
0-2 Wirtz (´8)
1-2 Schuurs (´67)

Fyrr í dag sigraði Portúgal Spánverja í hinum undanúrslitaleiknum. Jorge Cuenca varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark seint í leiknum og var það eina mark leiksins.

Spánn 0 – 1 Portúgal
0-1 Jorge Cuenca sjálfsmark (´80)

Þýskaland og Portúgal mætast því í úrslitaleik EM U-21 6. júní klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham