fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Athyglisvert nafn á dóttur Rudiger – Vísar í sigurinn um helgina

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 21:15

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta vika var ansi góð hjá varnarmanninum Antonio Rudiger. Hann byrjaði á því að vinna Meistaradeildina með Chelsea en liðið sigraði Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðasta laugardag.

Þá eignaðist hann sitt annað barn í vikunni og tilkynnti frá því á Instagram síðu sinni. Nafn dóttur hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en hún fékk nafnið Aaliyah Trophy Rudiger. Telja aðdáendur kappans að með miðjunafninu vísi hann í Meistaradeildarbikarinn sem Chelsea vann síðasta laugardag.

Ýmsir leikmenn Chelsea og fyrrum liðsfélagar sendu honum hamingjuóskir á Instagram. Leikmaðurinn sýnir venjulega lítið frá einkalífi sínu á samfélagsmiðlum en hann eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun árs 2020.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Antonio Rüdiger (@toniruediger)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham