fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Rúnar Alex kveður góða samherja í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 16:30

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz er í hópi fjölda manna sem kveður Arsenal í lok mánaðarins en þar að auki er Martin Odegaard. Dvöl hans tekur enda því Real Madrid vill endurheimta Odegaard.

Dani Ceballos sem verið hefur á láni hjá Arsenal í tvö ár frá Real Madrid en félagið hefur ekki áhuga á að selja hann.

Mat Ryan sem kom í janúar frá Brighton kveður einnig en Arsenal fékk hann til að taka stöðu varamarkmanns af Rúnari Alex Rúnarssyni.

Arsenal hefur verið að hreinsa til í leikmannahópi sínum síðustu mánuði en Mesut Özil, Sokratis, Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac fóru allir yfrr á þessu ári.

Mikel Arteta hefur verið að hreinsa til hjá Arsenal og vonast hann til þess að geta styrkt liðið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“