fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fullyrða að Mbappe fari til Real Madrid í sumar – Þá fer af stað hringrás með sóknarmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 10:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er líklegur til þess að yfirgefa herbúðir Paris St-Germain í sumar en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Mbappe hefur ekki viljað framlengja samning sinn.

Draumur Mbappe frá unga aldri hefur verið að spila með Real Madrid og sá draumur er líklegur til þess að rætast í sumar.

La Gazzetta dello Sport segir að Mbappe fari til Real Madrid í sumar og muni það setja af hringrás með framherja hjá PSG og Juventus.

Cristiano Ronaldo færi þá til PSG til að fylla skarð Mbappe en vitað er til þess að forráðamenn Juventus hafi áhuga á að losna við launapakka Ronaldo.

Juventus myndi þá nýta sér það til að sækja Mauro Icardi frá PSG en framherjinn frá Argentínu hefur sterkar tengingar inn til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn