fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Þarf að greiða tæpar 7 milljónir fyrir að bíta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jefferson Lerma leikmaður Bournemouth í enska boltanum hefur verið dæmdur í sex leikja bann og þarf að greiða 40 þúsund pund í sekt. Ástæðan er sú að hann beit andstæðing sinn í leik í nóvember.

Atvikið kom upp í næst efstu deild Englands þar sem Bournemouth lék gegn Sheffield Wednesday, þar beit Lerma andstæðing sinn Johs Windass.

Málið var fyrst tekið fyrir í desember en Lerma neitaði ávallt sök, málið var því rannsakaða og dómur kveðinn upp í vikunni.

Þar segir að öll sönnunargögn liggi fyrir og að þau staðfesti sekt Lerma sem áfram neitar sök. Lerma íhugar að áfrýja dómnum.

Bournemouth misókst að koma sér upp í efstu deild á liðnu tímabili en Lerma var einn mikilvægasti leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar