fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Niðurbrotinn Trent fór meiddur af velli í kvöld – Spurningamerki fyrir EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli í vináttulandsleik Englands gegn Austurríki í kvöld. Það á eftir að koma nánar í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.

Trent fór út af seint í leiknum, sem England vann 1-0. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að meiðslin séu á læri.

Melissa Reddy, blaðamaður á The Independent, hafði eftir Southgate að það muni koma í ljós á næstu 24-48 klukkustundum hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi leikmaðurinn þarf að vera frá. Evrópumót landsliða hefst þann 11. júní og því ljóst að Trent er í kapphlaupi við tímann um að ná því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“