fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Ásakanir um lygar ganga manna á milli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það andar köldu á milli Didier Deschamps og Aymeric Laporte varnmanns Manchester City. Laporte skipti um þjóðerni á dögunum og mun nú spila fyrir Spán.

Laporte er með ættartengsl til Spánar en hefur alla tíð litið á sig sem franskan ríkisborgara. Hann var hins vegar aldrei valinn í landsliðshóp Frakklands undir stjórn Deschamps.

Laporte sem er 27 ára gamall hefur sakað Deschamps um að svara ekki skilaboðum frá og þjálfarinn bregst við af hörku.

„Það sem lætur mér líða illa er það sem hann segir og það er lygi,“ sagði Deschamps.

„Ég fékk skilaboð frá honum í október vegna meiðsla sem hann hafði hlotið,“ sagði stjórinn en Laporte kveðst hafa sent honum skilaboð í mars.

„Hann hefur frelsið, hann hafði ekki spilað fyrir okkur. Hann hefur oft komið til greina en við erum með sterkan hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“