fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Skilur ekki valið á Maguire og segir það bara trufla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins hefði ekkið tekið Harry Maguire með á Evrópumótið í sumar. Gareth Southgate valdi EM hóp sinn í gær.

Maguire sem hefur verið meiddur í tæpan mánuð er í hópnum, hann hefur ekkert getað æft of óvíst er hvenær hann getur byrjað að æfa.

„England þurfti annan mivðröð og það segir mér að Southgate ætlar að spila með þriggja manna vörn,“ sagði Ferdinand.

„Harry Maguire er ekki heill heilsu, ég hefði ekki tekið Maguire með. Ef þú ert ekki í formi, þá tekur það þig tíma að ná bata. Það er ekki glóra í þessu.“

„Ég hef verið í hóp þar sem leikmenn eru ekki í formi mæta, þetta gerðist með Beckham og Rooney. Eins góður og Maguire er, þá er hann ekki Beckham eða Rooney.“

„Þú átt ekki að taka leikmann sem er ekki 100 prósent heill. Það er erfitt að finna takt. Þetta truflar bara hópinn, vonandi afsannar Maguire það. Ég myndi elska það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“