fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Í banni fyrir að hafa tekið ólögleg lyf – Keppir nú við Rúnar Alex í London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að ganga frá kaupum á Andre Onana markverði Ajax, eru kaupin samkvæmt miðlum í Hollandi á barmi þess að ganga í gegn.

Onana er 25 ára en hann kom upp í gegnum unglingastarf Barcelona áður en hann gekk ungur að árum í raðir Ajax árið 2015.

Onana er samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi búinn að samþykkja þriggja ára samning hjá Arsenal með möguleika á auka ári.

Staða Onana er þó ekki glæsileg en hann var dæmdur í eins árs bann fyrir að taka ólögleg lyf, gildir bannið fram í febrúar. Onana segist hafa tekið vitlaus lyf, hann hafi ætlað að taka verkjalyf en hafi tekið megrunarlyf í eigu konu sinnar.

Onana hefur áfrýjað dómnum og er niðurstaða væntanlega. Arsenal borgar tæpar 8 milljónir punda ef Onana verður löglegur í sumar en bara 1,7 milljónir punda ef Onana verður í banni fram í febrúar.

Koma Onana eru ekki góð tíðindi fyrir Rúnar Alex Rúnarsson sem verður þá áfram þriðji kostur í mark Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu