fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Lofar því að taka upp stóra og þykka veskið í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 09:30

Sheikh Mansour (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khaldoon Al Mubarak stjórnarformaður Manchester City hefur lofað því að taka upp stóra og þykka veskið til að styrkja liðið í sumar.

Harry Kane er efstur á óskalista City í sumar og er búist við því að Al Mubarak láti til skara skríða og reyni að klófesta enska framherjann. Kane vill komast frá Tottenham og City er líklegasti áfangastaður hans.

„Þú þarft alltaf að vera að styrkja liðið. Að vinna deildina gefur þér ekki ástæðu til þess að slaka á, þú verður að gefa í. Annað eru mistök,“ sagði Al Mubarak.

„Við höfum missti goðsögn í Sergio Aguero, það eru stórir skórnir að fylla í. Ég er öruggur á því að við finnum rétta leikmanninn. Það eru aðrar stöðu sem við verðum að styrkja líka, þetta eru ekki margar stöður. Þetta nýst ekki um magn heldur gæði.“

„Þetta er magnaður hópur, þú vinnur ekki deildina og ferð í úrslit Meistaradeildarinnar án þess að vera með frábæran hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle