fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Lofsungu markvörð Framara – ,,Það er mikið í hann spunnið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 21:44

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær. Hann hefur farið virkilega vel af stað með toppliði Fram í Lengjudeildinni.

,,Við sjáum Ólaf Íshólm taka bolta eftir bolta. Hversu góður markmaður hann er orðinn þarna hjá Fram. Var í einhverjum smá vandræðum hjá Fylki, fer í Breiðablik og fær ekkert að spila, kemur þarna í Fram og gjörsamlega verið frábær síðustu tvö tímabil,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, þáttastjórnandi

Ólafur, sem kom til Fram frá Breiðablik fyrir tímabilið 2019, hefur tvisvar sinnum haldið hreinu í fyrstu fjórum leikjum sumarsins í Lengjudeildinni. Hann hefur í heildina fengið á sig þrjú mörk. Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur í þættinum, tók í sama streng og Hörður.

,,Hann er frábær. Hann er með hæð og ‘presence’ í teignum, góður ‘shot-stopper’ og það er mikið í hann spunnið.“ 

Fram er á toppi deildarinnar með 12 stig, 3 stigum á undan Fjölni.

Hér fyrir neðan má horfa á markaþátt Lengjudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni