fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Hazard í holu á Spáni og horfir í endurkomu til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefði Eden Hazard leikmaður Real Madrid mikinn áhuga á því að ganga aftur í raðir Chelsea.

Hazard yfirgaf Chelsea fyrir tveimur árum og gekk þá í raðir Real Madrid fyrir 140 milljónir punda.

Kantmaðurinn frá Belgíu hefur hins vegar ekki fundið taktinn á Spáni og verið mikið meiddur, forráðamenn Real Madrid eru tilbúnir að selja hann.

Real Madrid vonast til þess að geta fengið um 85 milljónir punda fyrir Hazard sem saknar þess að spila fyrir Chelsea.

Óvíst er hvort Chelsea stökkvi til en liðið er vel mannað á kantsvæðinu en vantar framherja, miðjumann og varnarmann að mati Thomas Tuchel stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“