fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Van de Beek vill funda með Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 15:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United ætlar að eiga samtal við Ole Gunnar Solskjær stjóra félagsins í sumar um framtíð sína.

Telegraph fjallar um málið en hollenski miðjumaðurinn er ósáttur við spilatíma sinn eftir fyrsta tímabilið.

Van de Beek gekk í raðir Manchester United síðasta haust frá Ajax fyrir 40 milljónir punda, væntingar voru gerðar til hans en Solskjær gaf honum lítið traust.

„Ég er þolinmóður maður, ég fór samt til United til að spila eins mikið og kostur væri á,“ sagi van de Beek á dögunum.

Van de Beek fékk fá tækifæri í byrjunarliði í leikjum sem skipta máli og gæti skoðað það að fara frá United í sumar ef staðan breytist ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“