fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Aguero hristir vonbrigðin af sér með læknisskoðun í Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 11:00

Aguero og Gylfi í baráttu á Heimsmeistaramótinu árið 2018/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero var ekki lengi að hrista af sér vonbrigðin við það að vinna ekki Meistaradeildina með Manchester City á laugardag.

Strax í gær flaug Aguero til Barcelona þar sem hann mun skrifa undir tveggja ára samning við félagið.

Aguero dvaldi á hóteli í Barcelona í nótt en í morgun hófst læknisskoðun kappans. Börsungar verða uppteknir næstu daga að klára kaup og kjör við leikmenn.

Aguero er að ganga í raðir félagsins frítt frá Manchester City og sömu sögu er að segja af Eric Gracia varnarmanni frá Spáni.

Georginio Wijnaldum miðjumaður Liverpool er einnig að ganga frá sínum málum við Barcelona og kemur frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni