fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ósætti í herbúðum City – Þrír leikmenn verulega ósáttir og vilja fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír öflugir leikmenn Manchester City eru ósáttir í herbúðum félagsins og fleiri til mögulega ef marka má frétt The Athletic í dag.

Þar segir að ósætti sé í herbúðum félagsins og að Raheem Sterling sé einn þeirra sem vilji fara frá félaginu.

Sagt er að leikmenn félagsins séu margir á sömu skoðun og Sterling en þar má nefna Gabriel Jesus og Aymeric Laporte. Eru þessir menn sagðir íhuga það að fara í sumar.

Sterling, Jesus og Laporte voru allir í aukahlutverki þegar líða tók á tímabilið og gæti það spilað inn í ósætti þeirra

Í frétt The Athletic segir að leikmennirnir muni íhuga tilboð frá öðrum liðum í sumar og mögulega ganga það langt að fara fram á sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar