fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Bjóða Liverpool að fá hann aftur gegn því að afskrifa skuldir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur boðið Liverpool að fá Philippe Coutinho aftur en frá þessu greina miðlar á Spáni, Coutinho gekk í raðir Barcelona frá Liverpool árið 2018.

Kaupverðið átti að vera í kringum 140 milljónir punda en Börsungar hafa ekki borgað allt en félagið er í miklum fjárhagsvandræðum.

Börsungar skulda Liverpool um 43 milljónir punda í dag og vilja senda Coutinho til baka og afskrifa þá skuld. Liverpool þyrfti ekki að borga neitt, aðeins afskrifa skuldir.

Coutinho var frábær fyrir Liverpool áður en hann hélt til Barcelona en, þar hefur hann ekki fundið sitt besta form.

Coutinho hefur spilað 90 leiki fyrir Barcelona og skorað 24 mörk en hann var á láni hjá FC Bayern tímabilið 2019/20. Barcelona skuldar um milljarð evra og reyna að losa um skuldir til að rétta skútuna við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“