fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Lengjudeildin: Öruggur sigur ÍBV á Ólsurum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 19:05

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV tók í kvöld á móti Víkingi Ólafsvík í 4. umferð Lengjudeildar karla. Leiknum lauk með 2-0 sigri ÍBV.

Heimamenn komust yfir snemma leiks með marki frá Sigurði Grétari á 10. mínútu. Sito tvöfaldaði forystu ÍBV á 57. mínútu og þar við sat.

ÍBV er því komið með 6 stig í deildinni og kemst upp í 5. sæti deildarinnar. Víkingur Ó er enn án stiga í deildinni og er á botni deildarinnar.

ÍBV 2 – 0 Víkingur Ó
1-0 Sigurður Grétar Benónýsson (´10)
2-0 Sito (´57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?