fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Jón Guðni sænskur bikarmeistari með Hammarby

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hammarby er sænskur bikarmeistari þetta árið. Jón Guðni Fjóluson er á mála hjá félaginu.

Úrslitaleikurinn fór fram í Stokkhólmi í dag og léku Hacken og Hammarby til úrslita. Jón Guðni var í byrjunarliði Hammarby og lék allan leikinn.

Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og þá tók við framlenging og loks vítaspyrnukeppni. Hammarby vann vítakeppnina 5-4. Benie Traore, leikmaður Hacken, var sá eini sem klikkaði á víti.

Oskar Sverrisson var í byrjunarliði Hacken en hann var tekinn af velli í framlenginu og inn á fyrir hann kom Valgeir Lunddal Friðriksson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?