fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rooney hefði gert allt til að fá Vardy í landsliðið – Þrátt fyrir vandamál á milli eiginkvenna þeirra

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 13:45

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney segir í grein fyrir The Sunday Times að hann hefði gert allt til þess að fá Jamie Vardy til að snúa aftur í enska landsliðið fyrir EM.

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, átti enn eitt gott tímabil í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þrátt fyrir að vera 34 ára hefur hann ekki sýnt að aldurinn sé farinn að hafa áhrif.

„Ég vildi óska þess að Jamie Vardy væri í liði Gareth Southgate. Ég hefði gert allt til þess að fá hann aftur í landsliðið fyrir þessa úrslitaleiki,“ sagði Rooney í grein sinni í The Sunday Times.

„Ég veit að þetta kemur mörgum á óvart, sérstaklega vegna dómsmálsins sem er á milli konunnar minnar og konu Jamie, en þetta er mín fótboltalega skoðun.“

„Hann er kannski 34 ára, en hann er ennþá stórkostlegur leikmaður og tók þátt í 24 mörkum í deildinni í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu