fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Afhverju byrjaði Guardiola ekki með Rodri eða Fernandinho?

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 15:40

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gærkvöldi Evrópumeistari eftir 0-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Pep Guardiola kom öllum á óvart með byrjunarliði sínu í leiknum en hann byrjaði með bæði Rodri og Fernandinho á bekknum. Í öllum 60 leikjum Manchester City á tímabilinu hefur Pep byrjað með annaðhvort Rodri eða Fernandinho nema í leiknum í gær.

Í viðtali eftir leik útskýrði hann þessa ákvörðun:

„Ég ákvað að hafa þessa gæðaleikmenn inná, Gundogan hefur spilað í þessari stöðu í mörg ár,“ sagði Guardiola við BT Sport eftir leik.

„Ég vildi hraða, gæði og frábæra leikminn til að finna menn á milli lína. Þetta snerist um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?